Flatus lifir enn ?

506795

Í lítilli malarnámu í hlíðum Esjunnar stendur skjólveggur sem líklega er ætlað að verja farartæki fyrir sandfoki úr námunni. Í fjöldamörg ár hefur þessi veggur verið skotmark veggjakrotara og eitt veggjakrotið hefur verið alveg einstaklega lífseigt – á vegginn hefur verið skrifað, líklega allar götur frá 1991, „Flatus“, með einfaldri skrift og stundum hefur mátt sjá lengri útgáfur veggjakrotsins.

Margir hafa velt vöngum yfir þessu orði og hvað það þýddi...menn segjast hafa séð þetta orð á ýmsum stöðum um landið...

t.d. á pylsuvagni á Akureyri sem og á vegg í göngugötunni... Réttarholtsskólanum í Reykjavík sem og víðar.

Ýmsar skýringar hafa komið fram um þýðingu þessa orðs...eins og t.d. að það væri gömul hljómsveit á Akureyri (efast um að nokkur hljómsveit hafi viljað nota Flatus sem nafn á bandinu LoL...ef þeir hafa vitað meininguna)

Flatus er sjávarguð sagði einhver...Norsk Metal hljómsveit... Gas... Kúkur...Rassgat...ofl kom upp.

En...Fartus lifir enn = Viðrekstur lifir enn...þar hafið þið það. Halo

Flatulence is the expulsion through the rectum of a mixture of gases that are byproducts of the digestion process of mammals and other animals. The mixture of gases is known as flatus, (informally) fart, or simply gas, and is expelled from the rectum in a process colloquially referred to as "passing gas" or "farting". Flatus is brought to the rectum by the same peristaltic process which causes feces to descend from the large intestine. The noises commonly associated with flatulence are caused by the vibration of the anal sphincter, and occasionally by the closed buttocks.

Þannig að þið sem ætlið að skella ykkur á ball í kvöld...þá mun hljómsveitin Viðrekstur spila í Sjallanum í kvöld Whistling


mbl.is Flatus lifir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hef oft velt þessu fyrir mér, gaman að fá loks skíringuna.

Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2009 kl. 20:38

2 Smámynd: brahim

Já hún er komin í ljós...á annars að skella sér í Sjallan og tvista í takt við Hljómsveitina Viðrekstur

brahim, 15.8.2009 kl. 20:44

3 identicon

Flatus væri flott nafn á pönkhljómsveit.

Bjöggi (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 22:00

4 Smámynd: brahim

Já merkilegt nokk þá hefur það fengið að vera í friði í á annan áratug.

brahim, 15.8.2009 kl. 22:02

5 Smámynd: brahim

Já þú segir nokkuð...Pönksveitin Flatus heldur hljómleika í kvöld.

brahim, 15.8.2009 kl. 22:03

6 identicon

Já þetta þarf að friða.  Það voru miklir grínistar frá Reykjavík sem skrifuðu þetta :)

Flatus (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 09:02

7 Smámynd: brahim

Þeir hafa þá haft latínuna á hreinu þessir grínistar...Já því ekki að friða þennan vegg.

brahim, 16.8.2009 kl. 15:39

8 identicon

já trúum bara öllu sem okkur er sagt.flatus er neðanjarðarhreyfing

jón (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband