Hrós til Ögmundar.

Mikið var að einhver úr ríkisstjórn Íslands tali hreint út um málefni þau er varðar Íslenska hagsmuni í viðtali við BBC útvarpið sem líklega er sá miðill sem flestir í heiminum hlusta á.

Þetta viðtal við Ögmund hefur heyrst víða um heimsbyggðina og á eftir að heyrast oftar þegar fjallað verður um málefni Íslands í erlendum fjölmiðlum.

Viðtalið getið þið heyrt hér færið sleðann á 05,08 mínútur til að heyra viðtalið við Ögmund.

Hrós fyrir Ögmund fyrir að vera sá fyrsti úr ríkisstjórninni til að tala hreint og skorinort um okkar málefni við miðil sem heyrist í um heiminn.


mbl.is Segir Breta og Hollendinga fjárkúga Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband