Slysum fækkar en Tryggingar hækka.

Umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 26% milli ára  frá fyrra ári um 26% fyrstu átta mánuði ársins, samkvæmt mánaðarskýrslu umferðardeildar lögreglunnar. Sambærilegar tölur frá tryggingafélögunum sýna 19% fækkun.

Skráðum umferðaróhöppum fækkar á sama tíma um 52% milli ára. Segir lögreglan, að þá fækkun megi að hluta rekja til samkomulags tryggingafélaga og Neyðarlínu í endaðan júní 2008 um aðstoð á vettvangi til handa þeim er lenda í minniháttar umferðaróhöppum. Lögreglan hætti þá að mestu að sinna slíkum óhöppum og skrá. Tölur tryggingafélaga sýna á sama tíma 24% fækkun.

Þegar litið er til þessara talna spyr maður sjálfan sig. Af hverju hækka þá Tryggingarnar í stað þess að lækka ?

Væri ágætt ef Tryggingafélög útskýrðu fyrir fólki hvað þar liggur að baki. Því ekki skil ég það sem og væntanlega margur annar.


mbl.is Umferðarslysum fækkar á höfuðborgarsvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég býð spennt eftir útskýringum, sénsinn að þeir segji manni satt.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.10.2009 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband