Skammt stórra högga á milli.

Ég var nú búinn að blogga um þessa eltingarleiki lögreglunar hér um daginn, þar sem ég velti fram þeirri hugmynd um að lögreglan fengi sér svokallað gadda teppi sem lögð eru yfir götur til að stöðva ökuníðinga. Því ég tel það hættu minna fyrir alla aðila heldur en að aka á ökutæki til að stöðva þá á ofsahraða. Slíkar aðfarir auka hættuna á stórslysum jafnvel dauða ökumanns þess bíls sem ekið er á til að stöðva hann. Því skora ég lögreggluna á að fá sér slík gadda teppi, og það ekki seinna en strax.
mbl.is Skammt stórra högga á milli hjá sérsveitarmanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband