Hvað kallast þeir sem reyna að hrauna yfir aðra á blogginu ? Jú Chicken shit.

Get aldrei skilið þegar fólk fer inn á blogg annarra til þess eins að reyna að hrauna yfir þann sem er að blogga, eingöngu vegna þess að skoðanir þess sem bloggar eru ekki í takti við hans skoðanir. Á Mbl.blog.is er einn sem þykist hafa leyfi til þess, hann heitir Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, burtrekinn þjóðminjavörður sem aldrei á afturkvæmt í starf þar. Það ætti að segja eitthvað um manninn ekki satt. Tilefni þessa skrifa minna er árás Vilhjálms á bloggara sem kallar sig sjalfbodaaron.blog.is Ungur maður sem er sjálboðaliði í Palestínu og hefur upplifað margt aem ekki ratar í fréttir hér á Íslandi né annarsstaðar. Morgunblaðið hefur meira segja ekki séð ástæðu til að birta skrif hans á síðum sínum. Afhverju, spyr sá sem ekki veit. Kanski svo Íslendingar fái nú ekki rétta mynd af þeim hryllingi sem fer þar fram af hálfu Ísraelshers né Landnemum sem eru svo herskáir að jafnvel her Ísraela eru hræddir við þá. Skora á ykkur ad lesa blogg Arons, sem ætti að vera nokkuð fróðleg fyrir ykkur í bloggheimum, þótt Vilhjálmur hafi þótt ástæða til að reina hrauna yfir skrif Arons, og uppskorið mótmæli af hálfu þeirra sem lesa bloggið. Og ekki hefur hann séð ástæðu til að svara þeim andsvörum, enda held ég að hann gæti það ekki. Fyrirsögnin á þessu bloggi er nú alt sem segja þarf um þann mann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær ánetjaðistu íslam?

marco (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 11:28

2 Smámynd: brahim

Ég hef ekki ánetjast islam frekar en þú kristni, þar að segja ef þú ert kristinn. Islam, Kristni, Búddatrú eða hvaða önnur trú se er. Er ekki eitthvað sem þú ánetjast, heldur eitthvað sem þú trúir á, og leitar því þangað.

brahim, 25.10.2008 kl. 15:49

3 identicon

Að hverju leitar þú í íslam?

marco (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 17:30

4 Smámynd: brahim

Því ég tel islam sannari trú og í öllu betri heldur en Kristni. Nefndu það bara, Manngildi, virðing, kærleikur, ást. Og ekki voga þér að nefna hryðjuverkamenn í sömu meiningu og íslam. Því þeir eru ekki sannir múslímar. Ég hata slíkt fólk jafnmikið og þú, alveg sama úr hvaða trúarhópi það fólk kemur. Ég held að þú flokkir sjálfan þig með Kristnu fólki, svo ég spyr þig, ferð þú með bænir á hverjum degi í virðingu við Guð ? Trúir þú á trúarjátninguna ? Kanntu boðorðin 10, og ferð þú eftir þeim ?

brahim, 25.10.2008 kl. 17:58

5 Smámynd: brahim

Eitt enn, skráðu þig inn svo fólk vitir hver þú ert, ekki fela þig.

brahim, 25.10.2008 kl. 17:59

6 identicon

Manngildi, virðing, kærleikur, ást. 

Ég held þú þurfir að láta konu lesa ritin fyrir þig með blæjuna fyrir báðum augum til að lesa þetta úr öllum óhroðanum í kóraninum. 

Múhameð og fylgismenn hans í upphafi var ræningjaflokkur misyndismanna.  Einhverskonar 7. aldar Al Kaída.  Lestu þetta bara kallinn minn og reyndu að fá þig góðan af þessu.

marco (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 19:30

7 Smámynd: brahim

Jaja Marco minn hvaðan á sú kona að koma ? Það væri einnig ágætt ef þú sýndir af þér þann sóma að svara því sem þú ert spurðu að. Það geri ég þó. En held að þú sért ekki fær um það, því þú myndir ekki geta svarað sannleikanum samkvæmt. Lestu þér síðan betur til um Kristna trú, þá sérstaklega söguna um Krossfarana. Sem voru jú Kristnir.

brahim, 25.10.2008 kl. 23:19

8 identicon

Ég  er ekki að reka áróður fyrir kristinni trú.  Þess vegna eru spurningar þínar út í bláinn.  Merkilegt hvað múslimar geta vælt endalaust undan krossferðunum.  Þú veist að þær fóru fram á miðöldum.  Fyrir utan að þær voru svar hins kristna heims gegn stöðugum árásarstríðum múslima aldirnar á undan.

marco (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 00:54

9 Smámynd: brahim

Farðu inn á síðuna hér að neðan og þá færðu öll þau svör sem þú þarft og sérð um leið á hvaða villigötum þú ert.

http://skodun.is/2002/01/22/truarbrogd-og-sidmenning/

brahim, 26.10.2008 kl. 13:43

10 identicon

Merkilegt að trúaður maður noti skrif trúleysingja til að sanna mál sitt.  Skrif sem eru kynnt til sögunnar sem skoðun, ekki staðreyndir.  Ofbeldismennirnir misskilja ekki boðskapinn. Íslam er ofbeldisstefna sem að sumir taka ekki verulega hátíðlega en fylgja, yfirleitt vegna uppruna, en stundum taka menn þetta upp af annarlegum hvötum.

marco (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 19:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband