sun. 2.11.2008
Heimskar rjúpnaskyttur týnast.
Hvernig væri nú að skylda þessar rjúpnaskyttur til að hafa leiðsögutæki í handraðanum þegar þeim er úthlutað veiðileyfi, og að þeir sýni fram á eign á slíkum tækjum til að fá veiðileifi. Svo ekki þurfi á hverju ári að kalla út björgunarsveitir til að leita að þessum heimskingjum sem vaða upp um fjöll og firnindi og hafa ekki hugmynd um hvert þeir eru að fara. Þessar leitir að þeim kosta mikinn pening. og fynst mér að það ætti að sekta þá sem fara af stað án fullnægjandi búnaðar.
Leitað að rjúpnaskyttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta kemur upp á hverju einasta ári og alltaf jafn bagalegt bæði fyrir veiðimannin og björgunarsveitirnar
Líney, 2.11.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.