lau. 8.11.2008
Lilja Rut
Það er búið að vera svo mikið að vera í kring um prinssessuna mína, að ég gleymdi bara að segja frá því hvaða nafni hún var skírð. En eins og sést í fyrirsögninni þá var hún skírð Lilja Rut, nafn sem er fengið frá Guði einum , en ekki í höfuðið á einhverjum úr fjölskyldunum, Sama gerði ég þegar mínir strákar voru skírðir. Tel slíkt fyrirkomulag best. Allt of margir heita sömu nöfnum í svo mörgum fjölskyldum að oft veit maður ekki hvern er verið að tala um og hvái þá bara og þarf að spyrja um hvern sé verið að tala um . Takk að sinni og njótið helgarinnar.
Athugasemdir
Fallegt nafn á fallegri stúlku, til lukku og góða helgi
Kristberg Snjólfsson, 8.11.2008 kl. 13:34
Fallegt nafn á gullfallegri prinsessu,þú mátt alveg vera montin
Líney, 9.11.2008 kl. 14:20
Fallegt nafn fyrir yndislega dömu - til hamingju
Lauja, 9.11.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.