Ljóðagáta

1) Hvað heitir ljóðið.

2) Eftir hvern er það.

_______________________________

Kylja leikur um síki. Flórgoði mjakar

húsbáti millum brothættra stöngla

og festir við trausta stör

langt inn í skjóli bylgjandi systra

og hverfur.

Hverfur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Velkominn á bloggið mitt.......

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 31.7.2009 kl. 08:57

2 Smámynd: Guðbjörn Jónsson

Velkominn á bloggið mitt og takk fyrir að vilja vera bloggvinur.  

Guðbjörn Jónsson, 31.7.2009 kl. 10:45

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hef ekki grænan og er búin að googla og fæ engin svör.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2009 kl. 14:00

4 Smámynd: brahim

Takk fyrir það Sóldís og Guðbjörn

brahim, 31.7.2009 kl. 17:05

5 Smámynd: brahim

Ásdís

Ljóðið heitir. Var.

Höfundur. Stefán Hörður Grímsson

Ljóðabókin er. Yfir heiðan morgun

brahim, 31.7.2009 kl. 17:08

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir þær upplýsingar.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2009 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband