mán. 3.8.2009
Stefán Friðrik Stefánsson.....
Birti commentið mitt á síðu sinni...átti nú svo sem ekki von á því...en hann gerði það þó...en nota bene, hann svaraði því þó ekki.
Hefði viljað sjá hann gera það...þar sem við öryrkjar-atvinnulausir sem og eldriborgarar sem rétt skrimtum myndum gjarnan vilja vita galdurinn þar á bakvið.
Þeir sem halda því fram að þeir hafi engan áhuga á að vita hvernig hægt sé að lifa á þeim tekjum sem hann gefur upp að hann hafi er ótrúverðugt.
Tal um annað er til marks um að fólk tali þvert um hug sér eða hreinlega hafa það mikið milli handanna...að þeim er nokkuð sama hvernig aðrir hafa það í lífinu.
Spurningin/pistilinn sem ég lagði fyrir hann má lesa hér
Bara smá pæling...ekkert til að brjálast yfir, en forvitnilegt þó.
Athugasemdir
"Þeir sem halda því fram að þeir hafi engan áhuga á að vita hvernig hægt sé að lifa á þeim tekjum sem hann gefur upp að hann hafi er ótrúverðugt."
Þetta er mjög einfallt. Hann lifir á tekjum einhvers annars (tekjum föður síns). Ekkert flókið við það, og enginn galdur.
Akureyringur (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.