Könnun fréttablaðsins .

Ætti frekar að setja fé í að minnka skuldir hinna verst stöddu en skuldir allra?

könnun

Eins og sést er þessi könnun þeim verst settu í óhag...dæmigert fyrir Íslendinga þegar þeir svara nafnlaust.

Ef þetta sama fólk væri spurt auglitis til auglitis eða fyrir framan sjónvarps myndavél...þá er nokkuð öruggt að útkoman myndi verða gjörólík.

Meirihlutinn myndi svara...jú að sjálfsögðu á að hjálpa þeim sem verst eru staddir...frekar en þeim sem vel eða betur eru staddir.

Hræsni Íslendinga ríður ekki við einteyming í þessu frekar en svo mörgu öðru...hef alltaf sagt það og segi það enn, að Íslendingar eru yfirborðskenndir og eiginhagsmunaseggir nánast upp til hópa.

Þetta er að sjálfsögðu mín skoðun og þarf ekki að endurspegla skoðun annarra Íslendinga...Svo notaður sé breyttur frasi sem oft heyrist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband