mán. 31.8.2009
Af hverju....
í ósköpunum setur Alþingi Íslendinga ekki slík lög sem Danir settu á hjá sér...og er á þá vegu að innflytjandi sem gerist brotlegur við lög hvort sem um er að ræða íbúa frá ESB landi eða ekki...og þar er ekki verið að tala bara um þá sem koma til að vinna...heldur einnig þá sem þegar hafa öðlast Danskt ríkisfang.
Þeir eru handteknir...dæmdir...og sendir úr landi, og allt skeður þetta á einum sólarhring hjá frændum vorum. Ævilangt komubann fylgir með í kaupbætir.
Það er ekkert verið að púkka upp á þessa lögbrjóta hjá Dönum í 30+ daga varðhald eins og hér er gert og reka þá síðan úr landi...eða einfaldlega sleppa þeim lausum aftur svo þeir geti haldið áfram fyrri iðju sinni...nei rakleiðis úr landi, veskú takk
Held að Alþingismenn ættu að vakna í þessum efnum...og þó fyrr hefði verið.
Og byrjum á á Pólverjum og Litháum...það hefur sýnt sig að þaðan koma flestir þessara krimma.
BURT MEÐ ÞETTA PAKK....
Nóg að við höfum þá Íslensku.
Vaxandi samfélagsógn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Dalítið sérkennilegt að Muslimi eins og þú skulir hér ráðast að öðrum hópum. Hvernig væri t.d. að setja Muslimar í stað "Hells Angels". Ekki er það gott, nei, og Muslimskir verðir á íslandi myndu umsvifalaust klaga í mbl.is. En n.b. er þessi hópur eitthvað meiri lögbrjótar en muslimar. Svo er verið að tala um samfélagsógn og hvernig aðrar þjóðir bregðast við. Það er ekki minnst á hina raunverulegu samfélagsógn á norðurlöndunum, þ.e fjölgun muslima.
Þórhallur V Einarsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 17:36
Hjartanlega sammála þér þarna. Það er tími til kominn að íslendingar hætti að reka 4 stjörnu hótel fyrir erlenda glæpamenn eins og raunin er í dag. Það er ekkert að því að sýna hörku í þessum málum því ekki viljum við að við verðum þekkt fyrir linkind og að íslensk fangelsi þjóni sem brú milli tenglaneta íslenskra og erlendra glæpamanna. Ég er ekki feiminn við að vitna í hana ömmu og segja bara "burt með þetta drasl!"
Laxinn, 31.8.2009 kl. 17:51
Mér þykir nú bara ekki máli skipta í þessu máli hverrar trúar brahim er. Hann hefur hér fram að færa mjög áhugaverða ábendingu um hvernig skuli bregðast við aðkomufólki sem brýtur lög og reglur í landinu okkar. Hvort sem það er múslimi eða kristinn maður þá á að senda þetta lið sem ekki getur hagað sér í þjóðfélaginu, burt sem fyrst.
assa (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 17:54
Þú sýnir greinilega með þessu commenti þínu hversu mikill múslíma hatari þú virðist vera...ákaflega barnalegt af þér...svo ekki sé meira sagt.
Þessi lög eiga eins við um múslíma sem og hverja aðra...en það hefur sýnt sig hér á landi, að þeir sem eru skipulagðir í glæpastarfseminni eru Pólverjar og Litháar...
Nefndu mér eitt/einn einasta dæmi/dóm um glæpsamlega hegðun múslíma hér á landi...Þar að segja ef þú yfir höfuð getur það.
Þú ert eins og svo margir sem eru á móti múslímum...og dettið sífellt í sömu gryfjuna að rugla saman hinum hefðbundna múslíma sem vill ekkert annað en lifa í sátt og samlyndi og geta séð fyrir sér og sínum...
og svo hinsvegar öfgasinnuðum múslímum sem ég er jafnmikið á móti sem og flestir aðrir.
Hætt þú sem og aðrir að sífellt rugla saman tveimur gjörólíkum hópum saman...annarsvegar hinum almenna múslíma og svo öfgasinnuðum idíóttum sem nota Kóraninn eftir sinni hentisemi...
Þetta á reyndar við um fleiri...t.d. ETA á Spáni, ekki eru það múslímar ? Nú eða IRA, ekki eru þeir múslímar heldur...ó nei...hvorutveggja þessara hópa eru Kathólikar (Kristnir)
brahim, 31.8.2009 kl. 18:09
Laxinn. Góður punktur hjá þér með 4 stjörnu hótelið. Pólverjum sem og öðrum erlendum Krimmum er nokk sama hvort þeir lendi í fangelsi hér.
Hefur reyndar komið fram í blöðum hér á landi, að þeir hreinlega hlægja að lögreglunni hér...og hversu linkindin er mikil hér á landi.
Fyrir þeim er það hreinn lúxus að vera dæmdir til fangelsisvistar hér...frekar en vera sendir úr landi þar sem Fangelsi eru Fangelsi.
s.b. orð Brasilíska morðingjans sem hér er í haldi...haft var eftir honum í viðtali á stöð 2 að honum fyndist fangelsisvistin vera hreinn lúxus hér miðað við hvað biði hans í Brasilíu.
brahim, 31.8.2009 kl. 18:22
Takk assa. Því miður virðist sumum ávallt takast að blanda trú inn í umræðurnar...s.b. Þórhallur V E.
brahim, 31.8.2009 kl. 18:24
Ég verð nú að hæla þér fyrir þetta svar! Hins vegar er misskilningur að ég sé einhver muslimahatari og í svari þínu kemur fram það vandamál sem "normal" muslimar eiga við. Glæpamenn hafa talið það nægja að segjast vera Muslimi, þá fái þeir virðingu og aðrir óttist þá. Þessu hefur Muslimasamfélaginu ekki tekist að eyða og hrekja frá sér.
Þórhallur V Einarsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 18:26
Hvaða múslímskra glæpamanna hér á landi ertu að vísa til ? Annars er islam eina trúin sem ekki er með nein trúboð...hér eða annarsstaðar svo ég viti til, né að tilkynna það sérstaklega við aðra að þeir séu Múslímar.
Og samkvæmt þínu eigin bloggi virðist þú nú vera sammála mér hvað glæpamenn varðar. þ.a.s. þá sem ég nefndi sjálfur. eins og lesa má hér að neðan.
Það er afleitt að hafa á sér orð auðlegðar ef litið er til menningararfleifðar nýrra EU ríkja. Noregur hefur mátt þola þjófagengi t.d frá Rúmeniu, Póllandi, Litháen síðan þessi lönd m.ö urðu EU lönd.
Rúmenar hafa flykkst á götur t.d. Oslo til að betla en það er ein helsta atvinnugrein þeirra að því er virðist. Ef betlið gengur ekki vel þá er bara að stela. Hópar Rúmena hafa verið teknir með ránsfeng víða í Noregi á undanförnum mánuðum. Verslanir hafa illilega orðið fyrir barðinu, skartgripir hafa verið vinsælir sem og dýr raftæki. Bátaeigendur sakna utanborðsmótora af bátum sínum í stórum stíl. Þetta er svo umfangsmikið að stóra bíla þarf til að flytja góssið heim, og þá kom upp vandamál, tómur bíll aðra leiðina! Þjófagengin sáu sér því leik á borði og notuðu "tómu" ferðina undir hverskonar eiturlyf.
EU hefur verið aldeilis himnasending fyrir Noreg, eða þannig.
brahim, 31.8.2009 kl. 18:41
Hells Angels eru alþjóðleg glæpasamtök og flestu öðru hættulegri , og eg held að við getum nu ekki blandað neinum trúmála kjaftæði saman við það,EN hryllingur ef þau samtök fá að skjota föstum rótum her !!
Annað mál að það er þörf á að hreinsa ymsa hluti út og burt af þessu landi .Við höfum nóg við að glima ,okkar eigin alislenska glæpalýð og höfum ekki tima eða krafta til að glima við annara óþverraskap , ENDA BEST AÐ HVER SE ÞAR SEM HANN Á UPPRUNA OG ER HANS HEIMA !!!!!!!!
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 18:55
Ragnhildur:Hvað Hells Angels varðar er ég mjög svo sammála þér...og hreinlega sé ekki hvað Fáfnir hin Íslensku mótorhjólasamtök vilja vera að kenna sig við þessa glæpaklíku (sem raunar er uppruninn í BNA), hvað þá að ég sjái hvaða hag þeir hafi af því að vera eitthvert hliðarsjálf af þeim. Nema þá helst að vera flokkaðir sem glæpaklíka...Mikið hrós þar á ferð.
Enn og aftur sammála þér...tilhvers að vera sífellt að blanda trú inn í flest málefni.
brahim, 31.8.2009 kl. 19:37
Ragnhildur hittir kjarna, en þar endar það!
Annað mál að það er þörf á að hreinsa ymsa hluti út og burt af þessu landi .Við höfum nóg við að glima ,okkar eigin alislenska glæpalýð og höfum ekki tima eða krafta til að glima við annara óþverraskap , ENDA BEST AÐ HVER SE ÞAR SEM HANN Á UPPRUNA OG ER HANS HEIMA !!!!!!!!
það haf komið mótmæli við að blanda trúmálum í umræðu, hins vegar virðist sjálfsagt að blanda heilu þjóðunum í umræðuna, og það sem þjófum og glæpamönnun. Ekki ætla ég að afsaka mig, en þegar fólk vill eitt verður það að hafa skilning á öðru. Það sama á við mig,,, ekki satt. Pólverjar t.d eru ekki alfarið tómir glæpamenn !!! er það!!!
Þórhallur V Einarsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 20:08
.... kanski er þörf á Hells Angels á Íslandi, þ.e.a.s. ef þetta eru "innheimtumenn" því hér er ekki vanþörf á slíku. Þau innheimtufyrirtæki sem hér starfa eru eingöngu "þjófafyrirtæki" þar sem þér er gert að greiða það sem "öðrum þóknast" en ekki hvað þú skuldar og getur greitt!!
Þórhallur V Einarsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 20:14
Þórhallur: ENDA BEST AÐ HVER SE ÞAR SEM HANN Á UPPRUNA OG ER HANS HEIMA !!!!!!!!....
Orð Ragnhildar sem þú gerir að þínum...o.k. hver má hafa sína skoðun hvað það varðar...en það kemur hvergi fram hjá þér né Ragnhildi að þeir Íslendingar sem búa erlendis, og hafa kanski gert árum og áratugum saman að þeir skuli hunskast til síns heima...
af hverju kemur það ekki fram hjá ykkur...erum við eitthvað betri en aðrir ?
Hvað heilu þjóðirnar varðar eins og þú orðar það í sambandi við umræðuna, þá vita það flestir að þetta fólk (sem ég kalla svo) er að vinna hér til að koma tekjum sínum úr landi og þar af leiðandi nýtast þeir peningar ekki hér ekki hér...
Þekkir þú marga íSLENDINGA SEM FARA ERLENDIS TIL AÐ VINNA FYRIR TEKJUM SEM ÞEIR SÍÐAN SENDA HINGAÐ HEIM.
Ekki ég í það minnsta. Þetta fólk (Íslendingarnir) fara til að fá betri vinnu og laun til að hafa það betur en hér...ekki til að flytja launin til Íslands eins og flestir erlendir ríkisborgarar gera þó. s.b. Pólverja,Thailendinga,Philipseyinga.
Og hvað varðar orð þín að blanda heilum þjóðum sem þjófum eru eingöngu þín orð...
hafa hvergi komið fram annarsstaðar...það er allt annar handleggur þegar maður nefnir t.d. marga (of marga) Pólverja hér á landi sem glæpamenn, er hreinlega fengið frá hinni Íslensku lögreglu, enda hrapaði innbrotafaraldurinn niður þegar Pólskt glæpagengi var handtekið hér á landi nú á síðustu dögum. Það ætti að gefa sumum, vissa vísbendingu.
brahim, 31.8.2009 kl. 21:31
mér þótti þetta besta kommentið um þetta mál:
Ríkislögreglustjóri ætlar að kalla baráttuhóp gegn Hells angels til fundar strax eftir helgi. Hann segir hugsanlega leið til að verjast Hells angels sé að alþingi setji lög sem banni starfsemi skipulagðra glæpasamtaka sem sannanlega hafi orðið uppvís að glæpastarfsemi.
þetta af:
http://visir.is/article/20090830/FRETTIR01/33477859
ég er alveg sannfærður um að hann er líka að tala um fjórflokkana hér á landi, sem eru jú skipulögð glæpa(félaga)samtök sem sannanlega hafa orðið uppvís að glæpastarfsemi, í það minnsta félagsmeðlimir margir hverjir glæpamenn.
Ragnar (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 21:40
það verður aldrei þörf á Hells Angels her . þvi þeir eru engir rukkarar . og við skulum ekki blanda saman fúlustu alvöru og rugli Hells Angels eru fyrst og fremst eiturlyfja folk og fremur glæpi samkvæmt sinum eigin ákvörðunum .það kemur vel fram i sambandi við t.d. Dani sem eru i ógnarstriði við þessa klubba og samtök sem þessu tengjast og eg helt að við myndum ekki óska sliks fyrir okkur !! Um annað vil eg segja fra minum bæjardyrum seð , þá er eg ekki með nokkra kynþáttafordóma annað en það , ef það eru fordómar , Þa vil eg að hver þjoð bui þar sem hun var niður sett i upphafi Þess vegna erum við Hvit , svört og gul o.s.frv. af þvi okkur eru ætluð viss landssvæði til að lifa , menn sjalfir hafa breytt þvi landslagi sem öðru af sinni snilld !!! og það er visss hluti græðgisvæðingar heimsins lika , en að mer detti i hug að aðrar þjoðir eða folk annara þjoða se verri en við ER FRÁLEITT , en af þvi við erum með ólika tru og ólik sjonarmið og skoðanir sem eðlilegt er samkvæmt þvi hvaðan við komum skapar erfið og misjöfn vandamal sem við gætum ÖLL verið laus við ef við færum eftir þvi lögmáli sem við erum gerð til .ALLT ANNAÐ ER REYNA SKILJA OG BUA SATTUR VIÐ HLIÐINA Á ÓLIKUM T.D. TRUARBROTUM , EN AÐ BUA INNI ÞEIM EÐA TROÐA SINUM UPPÁ AÐRA , þvi þannig vill það alltaf verða og það skapar vandamálin
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 21:41
Ragna: Um annað vil eg segja fra minum bæjardyrum seð , þá er eg ekki með nokkra kynþáttafordóma annað en það , ef það eru fordómar , Þa vil eg að hver þjoð bui þar sem hun var niður sett i upphafi Þess vegna erum við Hvit , svört og gul o.s.frv.
Þetta eru fordómar af hreinasta tagi Ragna.
T.d. eru bandaríkjamenn af öllum þjóðernum. Í upphafi voru það Indíánar sem bjuggu þar, en voru hraktir í burtu. Þannig að það er í raun ekki hægt að flokka lönd sem hvít,gul,svört eins og þú vilt einfalda málið svo mikið.
Kannski fyrir árhundruðum kannski...en ekki í dag. Flestar þjóðir eru í raun fjölmenningsþjóðfélög.
Það er skoðun margra þjóða sem og Íslendinga að múslímar troði skoðun sínum sem og siðum og venjum inn á þær þjóðir sem þau flytjast til...
BULL SHIT. einu orðin yfir þetta.
Danir, Íslendingar,Englendingar,Frakkar sem og fleiri þjóðir eru í raun þær þjóðir sem vilja breyta íslömskum siðum sem og öðrum í takt við Kristna siði, og í raun þurrka út siði og venjur íslamskra sem og annarra þjóða til samræmis við þeirra eigin. Þ.a.s. Kristni.
Þetta er velþekkt...fólk virðist vera hrætt við múslíma almennt vegna öfgasinnaðra hópa múslíma sem eru í raun engir múslímar
(heldur idíóttar sem finnast í öllum trúarhópum) og túlka trúarrit sín á sinn eigin hátt. En ekki samkvæmt almennum skilningi.
Eigum við ekki að leyfa lögfræðingum að sjá um innheimtur fjármuna...engin þörf á ofbeldi engla helvítis né annarra.
brahim, 31.8.2009 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.