lau. 5.9.2009
Hverskonar rugl er þetta.
Sænskur karlmaður ætlar að nota brjósta pumpu í tilraunaskyni í 3 mánuði til að reina að framleiða brjóstamjólk...Til hvers og hvað ætlar hann að sanna með því ?
Sigbritt Werner, prófessor við Karolinska Institut í Stokkhólmi, er þess fullviss að Bengtsson muni ekki takast að framleiða meira en nokkra mjólkurdropa eftir þriggja mánaða tilraunameðferð.
Svo ég endurtaki mig...Hver er tilgangurinn með þessu ef Sigbritt fer með rétt mál (sem ég efa ekki) að maðurinn muni aðeins framleiða nokkra dropa.
Kannski hann geti notað það í kaffið hjá sér (í1 bolla af kaffi kannski) Eða ætlar hann að halda þessu áfram þar til hann eignast annað barn í þeirri von um að geta gefið því brjóstamjólk
Þetta er meira endemis ruglið hjá blessuðum manninum...og ekki gleyma þeim sem aðstoða hann við þessa tilraun.
Sænskur karlmaður vill gefa brjóst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég man ekki betur en að íslendingasögur fjalli aðeins um þetta er að maður gaf barni á bjróst og þótti meiri maður eftir það. Man ekki hvort að það var Sturlunga eða einthver önnur saga.
Jón Helgi, 6.9.2009 kl. 17:50
Takk fyrir innlitið Jón Helgi.
Já merkilegt að heyra þetta. Þetta er nýtt fyrir mér.
brahim, 6.9.2009 kl. 17:55
er þetta liffræðilega hægt, eru karlmenn annars með mjólkukirtla eða ????
Steina (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 08:07
Já Steina mín...við virðumst hafa slíkt í okkur við karlarnir...enda hefur það sést hvað best hjá þeim sem taka inn mikið af hormónapillum til að stækka vöðva og slíkt, að það fer þá að leka mjólk úr brjóstum þeirra.
brahim, 7.9.2009 kl. 09:19
Má hann þá samt fara ber að ofan í sund?
corvus corax, 8.9.2009 kl. 09:04
Er ekki búið að samþykkja það að sænskar konur fari berbrjósta í sund? Mig minnir það einhvern veginn.
En jú, karlar hafa mjólkurkirtla og karlar geta fengið brjóstakrabba.
Karlar hafa hind vegar ekki nóg af þeim hormónum sem virkja brjóstaframleiðsluna og losa mjólkina.
Maðurinn er alls ekki að hugsa um að gefa barninu sem hann á nú þegar brjóst, enda það orðið tveggja ára. Hann vill hins vegar komast að því hvort möguleiki sé á að hann og aðrir karlmenn geti gefið börnum sínum brjóst.
Hólmfríður Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 13:16
Takk fyrir innlitið Hólmfríður sem og corcus.
Það kemur fram í skrifum mínu það sem hér að neðan má lesa.
Eða ætlar hann að halda þessu áfram þar til hann eignast annað barn í þeirri von um að geta gefið því brjóstamjólk.
brahim, 8.9.2009 kl. 13:20
ef hann er hálfþrítugur þá er hann tæknilega séð 15 ára!
arnar (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 17:04
Arnar: Þegar einhver er sagður hálfþrítugur er átt við að hann sé 25 ára... sama á við um hálffimmtugur...þá er sá maður 45 ára.
Þó að tæknilega séð eins og þú segir sé aldur manns helmingur af því sem nefnt er s.b. hálfþrítugur.
brahim, 9.9.2009 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.