Dýrir voru "bensíndroparnir"

Maður sem handtekinn var fyrir ölvunarakstur, telur að þar sem hann hafi þurft að sjúga upp bensín úr vél, hafi það haft áhrif á áfengismæli lögreglunar og því skulu hann ekki sviptur ökuréttindum GetLost

Að sjálfsögðu samþykktu hvorki Héraðsdómur Reykjavíkur eða Hæstiréttur  þær skýringar mannsins, sem grunaður var um ölvun við akstur, að bensíndrykkja mannsins hefði ruglað áfengismælinguna Shocking

Maður þarf ekki að annað en lesa orð lögreglunar um að áfengislykt hefði borist frá manninum til að vita að maðurinn sagði ósatt.

Bensín lyktar svo svakalega og hreinlega drepur niður aðrar lyktir, að það bara gat ekki verið satt sem maðurinn hélt fram.

Hann þarf því að greiða rúmlega 125 þúsund krónur í málskostnað fyrir héraðsdómi og tæplega 94 þúsund krónur fyrir Hæstrétti.

En það mátti reyna Devil


mbl.is Bensíndrykkjan ekki afsökun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hefði nú eitt þessu í nýja vél :))

Sigurður Helgason (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 22:18

2 Smámynd: brahim

Sig H: Hefði verið mun skinsamlegra

brahim, 9.9.2009 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband