Fokdýrar felgur.

Ef bara felgurnar undir bílinn kostuðu 1200 þ kr. Hvað kostaði bíllinn þá ?

Ekki setja menn svo dýrar felgur undir einhverja venjulega fjölskyldubíla... hvaða flottræfilsháttur er þetta á árinu 2009.

Auðvitað eiga menn ekkert með að gera að vera að stela frá náunganum... en að hafa slíkar felgur undir bílum sínum, bíður aðeins misvitrum einstaklingum upp á að vilja eignast þær.

Ragnar, árið 2007 er liðið og nú er komið árið 2009 þar sem svona útlitsmont með bíla er liðið.

Learn from this.


mbl.is Fokdýru felgurnar komnar í leitirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það eru yfirleitt 4 felgur undir bíl,

miðað við að felgan kostar 300þús þá er þetta pakki uppá 1.200.000.-

4X300.000=1.200.000.-

En varðandi bílinn, af hverju í ósköpunum má hann ekki vera í friði með sinn bíl , öfundsýki er böl.

Jóhann (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 18:10

2 Smámynd: brahim

Jóhann: Misritun sem hefur verið leiðrétt. Auðvitað ætti hann að fá að hafa sinn bíl í friði. En eins og ég sagði þá eru það svona felgur sem freista misviturra manna...ekki flóknara en það.

Sammála þér í því að öfund er böl.

brahim, 9.9.2009 kl. 18:16

3 identicon

Ég þekki til Ragnars, og hann kaupir bíla til að gera upp, en keyrir þá ekki svo mikið sjálfur. Þetta er bara áhugamál eins og hvað annað. Ég held ekki að hann hafi verið meðvitaður um verðmæti felgnanna.

Kunningi (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 18:28

4 Smámynd: brahim

Maður sem kaupir bíla til að laga þá og selja...hlýtur að hafa vit á verðmæti felgana sem og öðru í sambandi við bíla. Annars væri hann ekki í þessu.

brahim, 9.9.2009 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband