fös. 18.9.2009
Konur geta ekki átt leyndarmál
Meðalkonan getur ekki haldið leyndarmál lengur en í 47 klukkustundir og fimmtán mínútur samkvæmt nýrri rannsókn. Er stórefins um að þær nái að halda út svo langan tíma . Þá er kærastinn, eiginmaðurinn, besta vinkonan eða móðirin líklegastir til að fá að heyra fyrst að leyndarmálinu samkvæmt rannsókninni.
Í niðurstöðunum kom það einnig fram að fjórðungur kvenna getur ekki haldið leyndarmál - sama hversu viðkvæm eða persónuleg þau eru. DV.
Mín reynsla sem og örugglega margra (flestra) karla er að þessar elskur, kvenfólkið, geta hreinlega ekki geymt leyndarmál með sjálfri sér .
Þær verða hreinlega að létta af sínu við einhvern. Vinkonan er sú sem ég tel að sé fyrst til að fá að heyra nýja leyndarmálið, eða slúðrið.
Því miður elskurnar, þið eruð nú bara einu sinni þessum (ó)hæfileika gæddar. Þið virðist bara hafa þetta í genunum ykkar dúllurnar mínar .
Þannig að þið karlmenn sem viljið virkilega að leyndarmál séu geymd.
Psss ekki þá segja kvenfólki frá þeim
Athugasemdir
Já en þrátt fyrir þetta eiga þær nú öll þessi leyndarmál...
Gunnhildur Ólafsdóttir, 18.9.2009 kl. 01:40
Þær eiga engin (fá öllu heldur) leyndarmál með sjálfum sér sem þeim hefur verið kanski trúað fyrir.
Svo hvaða öll leyndarmál eiga þær eins og þú nefnir ?
brahim, 18.9.2009 kl. 01:46
Nú ef ég myndi útnefna þau hér þá væru þau ekki leyndarmál ;)
Gunnhildur Ólafsdóttir, 18.9.2009 kl. 02:12
Góður punktur Gunnhildur. En eins og segir í könnunini þá getur kvenfólk ekki átt leyndarmál nema í svo og svo langan tíma.
Þannig að það er ekkert að útnefna
brahim, 18.9.2009 kl. 03:29
Konur geta ekki átt leyndamál og það er gott að nota það til að koma gróusögum af stað ef maður er þannig innrættur.
Áhugavert að vita þetta.
Hannes, 18.9.2009 kl. 22:01
Já einmitt Hannes, ef maður er þannig innrættur. Þá er hægt að koma af stað sögum sem við viljum að fari áfram
brahim, 18.9.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.