Sönn saga, en brandari þó. Bannað innan 18 ára.

Æsku vinur minn einn kom upp í huga mér í gærkvöldi. Ekki veit ég af hverju, en um leið minntist ég sögu sem hann sagði mér fyrir mörgum árum síðan. Réttara væri að segja, áratugum síðan.

En hún er á þá leið að einu sinni sem oftar fór hann út á lífið eina helgina til að skemmta sér á skemmtistað sem í dag er ekki lengur til. Glæsibær hét hann fyrir ykkur sem ekki þekktuð þennan stað, og oft nefndur notað og nýtt.

En hvað um það, hann fer á þennan stað ágætlega hreifur og í góðu stuði til að skemmta sér sem og reina að krækja sér í pussu eins og hann kallaði það.

Jú jú, allt gekk vel fyrir sig, hann skemmti sér vél og náði að krækja sér í eina dömu. Og eitt leiddi af öðru og þau ákveða að þau skuli bara fara heim til hennar og halda áfram að skemmta sér þegar ballið væri búið.

Þau ná sér í bíl og halda inn í teigahverfi þar sem daman bjó. Þegar þangað er komið og inn í íbúð hennar leist vini mínum ekkert á blikuna þegar inn var komið, því það var eins og ár hafi liði síðan síðast var tekið til og lyktin ekkert sérstaklega aðlaðandi.

Jæja skítt og lagó með það hugsaði vinur minn með sér, ég fór nú bara með henni með eitt í huga.

Þau fá sér í glas og hlusta aðeins á músík, eða þar til daman fer að verða ástleitin og vill að vinur minn fari að aðhafast eitthvað í málunum, sem og hann gerir.

Eftir smá kelerí, kossa og slíkt fara þau inn í herbergi hennar til þess að halda áfram skemmtuninni. En vá...hvur djöf...hugsaði vinurinn. Það er eins og að koma inn á ruslahaug þarna inni.

Hvað með það, í rúmið fóru þau, en vinur minn var viss um að lak og sængurver myndu líklega skríða sjálf af rúminu, því svo óhrein og krípí litu þau út. Heyrðu vina eigum við ekki að slökkva ljósin sagði vinurinn.

Ég get bara ekki hugsað mér að þurfa að horfa á rúmið eða herbergið. (Að sjálfsögðu sagði hann þetta ekki upphátt.)

Daman slekkur ljósið og í rúmið fara þau, og þar skellir vinurinn heilu glasi í sig í einum teig, svona aðeins til að deyfa hrollinn sem fór um hann inni í þessu herbergi.

Og byrjar þá gamanið. Franskir kossa, eyrnasneplaát,sogblettir á hálsa, þukl og káf. Daman nýtur þessa í botn og vill að vinur minn færi sig neðar. Svo brjóstin eru næst á dagskrá. Brjóstin kysst og sogin og daman murrar af ánægju, neðar neðar segir hún, kysstu mig á magann, naflann og pjölluna mína elskan mín.

Þegar vinurinn er komin að naflanum fer að heyrast úff púff frá honum, en daman murrar sem aldrei fyrr, oohh oohh neðar neðar elskan mín, likkaðu pjölluna mína elskan, ég elska það.

guð minn góður úff púff heyrist aftur í vini mínum, en daman þrýstir höfði vinar míns neðar og neðar í átt að pjöllunni.

Og þar sem vinur minn vill reina að geðjast dömu sinni, þá fer hann niður fyrir nafla í kossum og kjassi, en þá fer að heyrast meira af úffi og púffi, og guð minn góður.

Daman þrýstir höfði hans að pjöllu sinni og biður hann um að likka hana um leið og hún murra af enn meiri ánægju sem aldrei fyrr. En það er bara hennar ánægja. Því meira úff úff og púff púff heyrist frá vini mínum.

Hann hamast eins og hann getur í likkinu en á endanum gefst hann upp og ber fram eina spurningu á milli úffsins og púffsins, alveg að niðurlotum kominn, heyrðu elskan mín, geturðu gert mér greiða elskan.

Hvað er það elskan segir hún. Rektu við segir hann þá ! ha segir hún, af hverju ? Svo ég fái ferskt loft svarar hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband