Hvað hafa Arabar/múslímar gert fyrir heiminn ?

Það sem Arabar/múslímar hafa gert fyrir heiminn...fundið upp, er meira en nokkurn mann grunar...þannig að mjög mörgu leiti má seigja, hvar væri heimurinn í dag án uppfinninga þeirra ?

Hér er smá upptalning á því sem Arabar/múslímar hafa fundið upp.

Kaffið...Eimingu/hreina eimingu/vatns eimingu/vatns hreinsun... Þurreimingu...

Gufu eimingu...Málmhúðun...Rósa vatn / notað í olíur og ilmvötn t.d. og í drykki...

Sælgæti/sælgætisgerð...3ja rétta máltíðin er frá þeim komin...

glerið...Damascus stálið...Skammbyssurnar...kveikjulásinn.

fyrstu fallbyssuna...nýtingu á olíu...steinolíu sem og steinolíulampann...

Voru fyrstir til að vinna bensín úr olíu...tjöru... Leirgerð/leirkeragerð...

Leirkera húðun/glerunginn...Sveigflúr (arkitektúr) Stíflugerð/brúarstíflur,

Vatnsveitukerfið...Mínarettur/turnagerð, háir turnar,mannvirki,

Myllugerð/mylluna...Kasthjólið/notað í vélar t.d...Pappírs mylluna/ pappír

Vindmylluna...tannlækningavörur/efni...Tannlitun...Tannkremið...

Varalitinn...Hársnyrtingu/Hárlitun...Hársmyrsl,Handkrem...

Sólvarnarkrem...Handsápuna...Svitalyktareyðir...Almenn sjúkrahús.

Og lengi mætti telja upp hvað hin múslímski heimur hefur gert fyrir okkur, þrátt fyrir að flest sé talið þeim til foráttu í dag.

Margt annað sem múslímar hafa fundið upp má lesa hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband