sun. 27.9.2009
Barnaníðingar vanaðir.
Pólska þingið hefur samþykkt ný lög sem kveða á um að heimilt verði að vana menn sem gerast sekir um kynferðisbrot gegn börnum. Málið hefur vakið talsverða athygli og eru mannréttindasamtök í Póllandi ekki á eitt sátt við nýju lögin.
Mikið er ég sammála slíkum lögum, og vildi óska þess að hér yrðu sett svipuð lög.
Níðingarnir afpláni sinn dóm, en eftir það verði þeir vanaðir með lyfjagjöf svo önnur börn lendi ekki í þessum perrum eftir að þeir losna út.
Með sömu löggjöf og Pólverjar hafa samþykkt er skapað meira öryggi fyrir önnur börn á að lenda ekki í þessum djöflum.
Lyfjavönun felst í því að testósterómagn í blóðinu er lækkað með lyfjum og minnkar það kynlöngun viðkomandi.
Frétt DV má annars lesa hér.



ace
agny
amman
athena
berglindnanna
biddam
birgitta
bofs
brylli
cigar
coke
dofri
ea
ellahelga
fridaeyland
gammon
gattin
gmaria
gretarmar
gudbjornj
gudrunkatrin
hallarut
heidathord
hildurhelgas
himmalingur
ipanama
ippa
jari
jenfo
josira
killjoker
kreppu
krutti
lauja
maggij
matar
ollasak
omarbjarki
sjalfbodaaron
svanurg
villiov
ketilas08
Athugasemdir
Þetta er góð hugmynd en gæti gert þessa menn mjög reiða og gert það að verkum að þeir beittu enn meira ofbeldi.
Best er að loka þessa menn inni eða skjóta þá.
Hannes, 27.9.2009 kl. 14:03
Get verið sammála þér Hannes. Svona menn eru réttdræpir og ætti að skjóta þá á færi.
brahim, 27.9.2009 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.