A new survey indicates that an overwhelming majority of Danes would like to see more non-Danish residents who have committed crimes expelled from the country, reported public broadcaster DR.
The poll, taken by internet newspaper Altinget, found that 86.6 percent of those questioned were in favour of law changes making it easier to deport criminal foreigners.
Opposition party Social Democrats believe the poll indicates how fed up citizens are with the numerous gangs of young Arab, Pakistani and eastern European immigrants who routinely commit acts of vandalism and assault.
'People are saying that if foreigners are coming here to commit crimes then they should be sent home, and I understand that,' said Karen Hækkerup, the party's spokesperson for legal affairs.
The law allowing for the expulsion of non-Danish residents for criminal acts was passed by a broad majority of parliament in 1997. The laws were stiffened in 2006, including the establishment of the 'yellow card', which is basically a final warning given to a foreign criminal indicating their next crime will lead to deportation.
And the prospect of reinforcing the current deportation laws is what Peter Skaarup, chairman of parliament's legal committee, wants to have looked into as soon as possible by the Integration Ministry.
'It's well-known that the Danish People's Party has always argued that the expulsion penalty should be used,' said Skaarup.
Skaarup added that he would like to see the law ensure that those deported could not return after a certain number of years, as is currently the case.
Athugasemdir
Eftir að Dóri tróð okkur inn í Schengen og Jóhann Benediktsson var flæmdur frá störfum á Keflavíkurflugvelli hafa þjófagengin flætt inn í landið. Hér áður fyrr voru 6 menn sem gættu öryggisins, en eftir að sýslumaðurinn var flæmdur í burtu og eftirlitið sett í hendur á einkafyrirtæki eru víst bara 2 menn í landamæraeftirlitinu og þeir hleypa öllum í gegn.
Ég segi að við eigum að segja okkur úr þessu Schengen og EES kjaftæði svo að við getum farið að taka á málunum eins og menn en ekki eins og evrópukommúnistar, þar sem allt fær að flæða.
Marinó Óskar Gíslason, 29.9.2009 kl. 23:14
Einmitt Marinó: Það er þetta Schengen bull sem orsakar óheft streymi ónytjunga frá öðrum löndum hingað til lands, sem og léleg löggjöf hér, held að þessir ónytjungar kynni sér slíkt, og komi þess vegna hingað og hlægja svo upp í opið geðið á okkur.
brahim, 30.9.2009 kl. 00:32
Ásdís Sigurðardóttir, 30.9.2009 kl. 13:34
brahim eða Kristinn Eiðsson,
Þú ert greinilega maður sem nennir ekki að vinna og þyggur örorkubætur á kostnað skattborgara.
Logi (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 15:33
Takk fyrir innlitið Ásdís.
brahim, 30.9.2009 kl. 16:34
Logi eða hver sem þú ert, bara svo þú vitir það þá borga öryrkjar skatta eins og aðrir íþessu þjóðfélagi.
Mínar örorkubætur koma að meirihluta frá lífeyrissjóðum sem ég greiddi til í um 30 ár áður en ég veiktist.
Svo ekki voga þér að koma hér inn með svona órökstudd commennt.
brahim, 30.9.2009 kl. 16:42
Ertu nokkuð skárri en þessir atvinnulausu sem þú ert að ráðast á?
Þú mættir alveg fara með þeim úr landi líka.
Ekki vil ég borga þitt uppihald. Þú verður bara að vinna eins og aðrir góði minn.
Logi (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:48
Þú borgar enga skatta.
Þú færð pening frá ríkinu og af þeim eru skattarnir borgaðir fyrir þig.
Logi (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:51
Mínar örorkubætur koma að meirihluta frá lífeyrissjóðum sem ég greiddi til í um 30 ár áður en ég veiktist.
Hefðir átt að lesa þetta betur Logi. Og ef þú heldur virkilega að ég eða aðrir hafi kosið að veikjast og verða öryrkjar, þá ert þú bara ekki með öllu mjalla
Sjáðu síðan sóma þinn í að fram koma undir nafni.
brahim, 30.9.2009 kl. 18:09
Hvað ertu eiginlega gamall?
Fordómafullur maður sem ekki getur sig í spor annarra.
Logi (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 20:26
Fordómafullur maður sem ekki getur sig í spor annarra.Líttu í eigin barm vinur, þú ert greinilega haldin fordómum gagnvart öryrkjum.
Þú mættir alveg fara með þeim úr landi líka.
Ekki vil ég borga þitt uppihald. Þú verður bara að vinna eins og aðrir góði minn.
Hér í þessum orðum þínum birtast fordómar þínir mjög glögglega. Horfðir þú á þáttinn Á Rás með Grensás ?
Þeir öryrkjar sem þar komu fram eru væntanlega einnig þeir sem þú kærir þig ekki um að borga fyrir þeirra uppihald eins og þú orðar það svo smekklega.
Þú ert ekkert annað en vesæll lítill maður með heimskulegan hugsunarhátt, og ættir að skammast þín fyrir þau orð sem þú hefur látið falla hér án þess að hafa hugrekki til að koma fram undir nafni.
Hef reyndar sterkan grun um hver þú ert. Og þar kemur orðaval þitt inn í þann grun minn.
brahim, 30.9.2009 kl. 21:26
Ég heiti Logi, en að öðru leiti veistu ekkert um mig.
En ég hef enga fordóma gagnvart öryrkjum, nema síður sé.
En ég kann illa við þetta útlendingahatur þitt, og þess vegna
beini ég spjótum að þinni stöðu.
"Þar fær atvinnulaus útlendingur 5 daga til að koma sér úr landi hafi hann ekki vinnu. Þar fá útlendingar engar atvinnuleysisbætur eins og hér á landi né önnur tækifæri á að svindla á kerfinu."
Kannski er ég atvinnulaus og af erlendu bergi brotinn.
Þá ert þú að ráðast á mig og mítt fólk.
Hugsaðu út í það
Logi (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 22:03
Fyrir það fyrsta, þá er ég ekki haldin útlendingahatri. Var sjálfur giftur konu af erlendum uppruna.
Þegar ég var vinnufær vann ég með mörgu fólki af erlendum uppruna. s.s. frá Gahna (blökkumaður) Marocco, Póllandi og fl.
Fínt fólk alt saman sem ég vann með. En ég er á móti því að hér komi fólk eingöngu til að vinna án áhuga að búa hér, sem sést best hjá þeim sem ekki nenna né vilja læra tungumálið.
Það kemur eingöngu til að vinna hér, en þegar það verður atvinnulaust þá ætlast það til þess að fá atvinnuleysisbætur, matarhjálp o.fl. sem það veit að það fær ekki í sínu landi.
T.d. er ekkert slíkt í Póllandi,Litháen,Thailandi og Philipseyjum. En einmitt frá þessum löndum eru flestir af þeim atvinnulausu, þó sérstaklega Póllandi. Og þessu fólki vilt þú halda uppi hér á kostnað þeirra Íslendinga sem er án atvinnu.
Ef þú hefur fylgst með fréttum þá er atvinnuleysistryggingasjóður að tæmast, og á að notast fyrir Íslendinga en ekki erlent fólk sem vill ekki fara heim þótt atvinnulaust sé, vegna þess að það hefur það svo gott á bótum hér enda er þetta farandverkafólk ekki með skuldir hér, nema þá kannski (bíl) í mesta lagi.
Manst kannski eftir fréttinni um þá útlendinga sem voru boðaðir til vinnumálastofnunar fyrir um 2 vikum síðan. Og hvað kom þar í ljós ? jú 30 % þeirra skilaði sér ekki vegna þess að það var ekki á landinu, það lét vini sína sjá um að skrá það reglulega hjá stofnuninni og fá peningana senda út til þeirra.
Hugsa þú svo út í þetta svindl þeirra LOGI. Því þetta er árás á Íslendinga sem hafa skilað sínu árum og jafnvel áratugum saman.
brahim, 30.9.2009 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.