Is it true.

Lagið sem Jóhanna Guðrún söng svo eftirminnilega í Eurovision hefur gengið í endurnýjun lífdaga með hinum Sænska Erik Grönwall, og slegið í gegn í Sænska Idol þættinum þar sem Erik syngur það kröftuglega.

Vel gert hjá þessum Sænska gutta. Hér fyrir neðan má sjá flutning Eriks. 


Þjófagengi fyrir dóm. Lesið hvað Danir gera.

Tökum Dani til fyrirmyndar í þessum málum. Legg til að við Íslendingar göngumst fyrir undirskriftarsöfnun um að þessir glæpamenn af erlendum uppruna hér á landi verði sendir úr landi hið bráðasta og fái aldrei að koma hingað aftur, þar með taldir þeir sem eru í fangelsum hér.

Einnig að taka Kanadamenn til fyrirmynda hvað atvinnulausa útlendinga varðar. Þar fær atvinnulaus útlendingur 5 daga til að koma sér úr landi hafi hann ekki vinnu. Þar fá útlendingar engar atvinnuleysisbætur eins og hér á landi né önnur tækifæri á að svindla á kerfinu.

Það er mikil þörf á þessu hér á landi, að safna slíkum undirskriftalistum og afhenda hinu háa Alþingi svo þeir færi þetta í lög.

Denmark: Support for deportation of foreign criminals

A new survey indicates that an overwhelming majority of Danes would like to see more non-Danish residents who have committed crimes expelled from the country, reported public broadcaster DR.


The poll, taken by internet newspaper Altinget, found that 86.6 percent of those questioned were in favour of law changes making it easier to deport criminal foreigners.


Opposition party Social Democrats believe the poll indicates how fed up citizens are with the numerous gangs of young Arab, Pakistani and eastern European immigrants who routinely commit acts of vandalism and assault.


'People are saying that if foreigners are coming here to commit crimes then they should be sent home, and I understand that,' said Karen Hækkerup, the party's spokesperson for legal affairs.


The law allowing for the expulsion of non-Danish residents for criminal acts was passed by a broad majority of parliament in 1997. The laws were stiffened in 2006, including the establishment of the 'yellow card', which is basically a final warning given to a foreign criminal indicating their next crime will lead to deportation.


And the prospect of reinforcing the current deportation laws is what Peter Skaarup, chairman of parliament's legal committee, wants to have looked into as soon as possible by the Integration Ministry.


'It's well-known that the Danish People's Party has always argued that the expulsion penalty should be used,' said Skaarup.


Skaarup added that he would like to see the law ensure that those deported could not return after a certain number of years, as is currently the case.


mbl.is Þjófagengi fyrir dóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nokkrar góðar myndir.

 

Ég var að hugsa elskan  ekki það að ég sé einhver karlremba en

skilti 6

 skilti 10

skilti 9

Skítin skilaboð


Þar sem auglýsingar bloggara eru leyfðar hér á mbl.is

Ætla ég að notfæra mér það hér og nú, og vona að eitthvað komi út úr því.

d18setpfeil

Mig vantar semsagt tréútskurðarjárn. Þau meiga vera gömul og af hvaða tegund sem er.

Þurfa bara að vera á vægu verði eða gefins þar sem ég er öryrki og hef lítið milli handanna eins og svo margir aðrir.

Ef þið lumið á slíkum útskurðarjárnum eða vitið um slík hjá öðrum sem hætt eru að nota þau, en eru tilbúin að láta þau frá sér, þá endilega hafið samband með rafpósti.

email: atlandic@hotmail.com 


Heillandi söngkona.

Barbra Streisand leikkonu og söngvara öðlaðist þá upphefð nýverið að gerð hefur verið leikfangadúkka í hennar "mynd". Sem sést hér neðar á síðunni.

Ég hef alla tíð haldið mikið upp á Streisand bæði sem gamanleikkonu en ekki síst sem söngkonu.

Hún hefur þessa mjúku, seiðandi en jafnframt sterku rödd þegar það á við. Rödd sem hefur alla tíð fallið vel að mínum eyrum.

Mér hefur alla tíð fundist hún afskaplega aðlaðandi kona, og er ekki frá því að ég hafi verið hreinlega skotin í henni hér á yngri árum.

En Streisand hefur nú ekki verið talin fegurðardrottning hingað til, orðin "fallega ljót" heyrðist oft sagt um hana. En í mínum augum hefur hún ávallt verið afskaplega heillandi kona.

2BS4      BSMG%20home%20main


Streisand sá lokaeintakið af dúkkunni í spjallþættinum hjá Oprahu Winfrey og var ekki alveg ánægð með útkomuna.

Get ég alveg tekið undir þau orð hennar. Þó Streisand sé með stórt nef af kvenmanni að vera, þá er það ekki svona þykkt og rúnnað eins og á dúkkunni né svona svona breiðleit í andliti, helgast kanski af því að munnur hennar er ekki hafður nógu stór, ekki alveg sáttur við augun heldur.

En Streisand er svipsterk kona, þannig að hún þekkist af dúkkumyndinni, Það er ekki spurning. En hefði mátt vanda örlítið betur til verks.

 


mbl.is Leikur sér að dúkkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stakk barn í brjóstið

Lögreglan á Suðurnesjum handtók 22 ára gamla konu í dag sem grunuð erum að hafa veitt fimm ára gamalli stúlku áverka með eggvopni. Heimildir DV.is herma að konan hafi komið að húsinu í morgun, bankað upp á og litla stúlkan hafi komið til dyra....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband