Gjaldeyrishöft hjá sumum ! en öðrum ekki ?

Ég var að velta því fyrir mér, að eftir því sem mér skilst, þá eru höft á því hvað fólk fær mikinn gjaldeyrir þegar það ferðast erlendis, auk þess sem fólk þarf að sýna farseðil sem sönnun þess að það sé að fara erlendis. En skyldi þetta hafa gilt hvað Guðna fv. formann framsóknarflokksins sem og Björgvin G. S. ? hvað þá aðra aðila alþingis sem farið hafa út síðan bankakreppan skall á. Ég er bara að velta þessu fyrir mér. Og hvort enn sé við líði núna í kreppuni þetta um Jón og sr. Jón ? Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband