Minn maður Ferguson

Já hann hefur enga þörf á að sanka að sér rándýrum leikmönnum eins og Man City hefur verið að gera og munu skila litlu á komandi tímabili.

 Owen hefur sínt það í æfingarleikjum Man United undanfarið að hann virðist ætla falla vel in í hópinn...mun betri byrjun hjá honum en tveim síðust liðum sem hann var hjá...vonandi að hann sleppi við meiðsli sem mest. 

Ferguson keypti...Michael Owen, Antonio Valencia, Gabriel Obertan og Mame Biram Diouf í sinn hóp...og telur ekki þörf á fleiri leikmannakaupum fyrirkomandi tímabil þrátt fyrir að hafa 60 milljónir punda milli handanna til þess.

Já Ferguson veit hvað hann er að gera...enda sýnt það síðustu ár svo um munar...Hverjir verða meistarar á næsta tímabili ?...þið megið giska 3svar.

Bikarar Man United


mbl.is Man.Utd getur eytt 60 milljón pundum í leikmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enginn veit ævi sína.Það kemur í ljós í vor.

kallinn (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 12:25

2 Smámynd: Arnar Kjartansson

ég myndi segja að David Villa væri líklegur þarna

annars væri ég til í að sjá Van de Vaart

Arnar Kjartansson, 23.7.2009 kl. 15:16

3 Smámynd: brahim

Ætli Madringar vilji láta Rafael van der Vaart frá sér...ungur og feykilega góður leikmaður...David Villa hjá Valencia...aah veit ekki með hann.

brahim, 23.7.2009 kl. 15:36

4 identicon

Sammála þér, brahim.

Alexander (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband