Uppdubbuð ljósmynd seld sem málverk.

 

Andy Warhol Jackson jpg 280x800 q95

Það fór svo að uppdubbuð ljósmynd dulbúin sem málverk af Michael Jackson var seld á rúma 1 milljón dollara...reyndar minna en ég hélt að hún myndi fara á eins og lesa má í fyrri færslu minni um þessa mynd...og svokallaðan "Listamann" Andy Warhol

http://brahim.blog.is/blog/brahim/entry/924634

Þvílíkt rugl verð á ljósmynd sem breytt var með myndvinnsluforriti og kallað síðan "málverk"


mbl.is Warhol-málverk af Michael Jackson slegið á uppboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hugsaðu þér fíflin sem kaupa þetta, hver getur sett slíkan verðmiða á svona mynd eða svo margt annað yfirleitt, skrítið allt saman.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2009 kl. 20:46

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Hvaða myndvinnsluforrit voru vinsælust árið 1984 væni?

Páll Geir Bjarnason, 20.8.2009 kl. 22:38

3 Smámynd: caid

Bingó Páll!

caid, 20.8.2009 kl. 23:53

4 Smámynd: brahim

Ekki veit ég hvað þau öll heita sem komið hafa út Páll sem hann notaði eftir að þau komu á markað. En linkurinn hér að neðan sýnir hann vinna með slíkt forrit árið 1985.

 http://www.youtube.com/watch?v=3oqUd8utr14

En fyrir tíma myndvinnsluforrita notaðist  hann við silkiprentun...

Warhol's technique of silkscreen printing gave the illusion of mass production and allowed him to use the same photographic image over and over again while achieving a slightly different effect each time...

Make silkscreen prints. Andy switched from painting to mass-producing his own silkscreen prints, claiming his goal was to be "a machine." However, he also ensured that his prints were slightly different in color and other variations.

brahim, 21.8.2009 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband