fös. 11.9.2009
Hrós fyrir Rauðakrossinn.
Palestínski Rauði hálfmáninn heldur úti sjúkraflutningum í andrúmslofti stöðugrar spennu og yfirvofandi hernaðarátaka. Þegar Ísraelar gerðu árásir á Gaza um áramótin fluttu sjúkraflutningamenn Rauða hálfmánans stríðssærða um götur strandlengjunnar og voru við það í stöðugri lífshættu.
Rauði Krossinn á hrós skilið fyrir að halda þessi námskeið fyrir Palestínska Sjúkraflutningamenn.
Því ekki gefst þeim kostur á slíkri þjálfun í Ísrael...Það þarf reyndar ekkert að fara mörgum orðum um það...af hverju Ísraelsmenn vilja ekki kenna Palestínumönnum slíkt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.