Efni
fös. 11.9.2009
Stolnir sófar.
Skyldu þeir hafa verið að fara opna nýtt og flott veitingahús...en ekki átt fyrir sófunum...Hver er þá besta lausnin á því...
jesssss við stelum því bara...því ekki er hægt að láta fólk sitja á gólfinu þó budjectið hafi klárast. Það verður hver og einn að bjarga sér ekki satt...
Case closed.
Sófar komnir í leitirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Höfundur
brahim
Höfundur er öryrki. Og skrifar um það sem honum dettur í hug. Ef ykkur líkar það ekki, þá er það í góðu lagi. Ég get gert mistök og skjátlast í ýmsu sem ég skrifa um. En ég er nú bara mannlegur eins og þið. Því áskil ég mér þann rétt að skipta um skoðun ef við á. Fari einhver sár frá mínum skrifum, biðst ég velvirðingar á því.
Nýjustu færslur
- 8.10.2009 Ef ekki er hlegið að þessu þá.......
- 5.10.2009 Slysum fækkar en Tryggingar hækka.
- 5.10.2009 Afrískir símasvindlarar
- 4.10.2009 Ekki er allt sem sýnist :))
- 3.10.2009 Hrós til Ögmundar.
- 2.10.2009 Hurru errr eg iii meessssu eedaa ardaför, hik,hik.
Áhugaverðir hlekkir
Flagcounter.
[URL=http://s04.flagcounter.com/more/IuGy][IMG]http://s04.flagcounter.com/count/IuGy/bg=FFFFFF/txt=000000/border=CCCCCC/columns=2/maxflags=12/viewers=0/labels=0/[/IMG][/URL]
Sudoku
Frábær afþreying. Í boxinu new puzzle, getur þú vali allt frá auðveldu til mjög erfiðs Soduku.
Sudoku Puzzles by SudokuPuzz
Vefsíðulistinn
Það kostar ekkert að skrá vefsíður á listann.
Myndaalbúm
Bloggvinir
- ace
- agny
- amman
- athena
- berglindnanna
- biddam
- birgitta
- bofs
- brylli
- cigar
- coke
- dofri
- ea
- ellahelga
- fridaeyland
- gammon
- gattin
- gmaria
- gretarmar
- gudbjornj
- gudrunkatrin
- gumson
- hallarut
- heidathord
- heimskringla
- hildurhelgas
- himmalingur
- ipanama
- ippa
- jari
- jenfo
- josira
- killjoker
- kreppu
- krutti
- lauja
- maggij
- matar
- noora
- ollasak
- omarbjarki
- sjalfbodaaron
- stormsker
- svanurg
- vibba
- villiov
- ketilas08
Athugasemdir
Hvers vegna er ekki gefið upp hverra þjóðar þjófarnir eru. Eru þeir kannski ÍSLENDINGAR?
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 19:28
Það hefur komið fram. Þetta voru ekki Íslendingar. Svo að líkindum er um Pólverja að ræða.
brahim, 11.9.2009 kl. 19:29
Ég verð að valda þér vonbrigðum, brahim, hinir grunuðu þjófar eru íslendingar. Merkilegt hvað fólk var fljótt að telja þá útlendinga.
Kristín (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 22:40
NEI RANGT HJÁ ÞÉR AÐ HALDA ÞAÐ. Var sagt að það hefðu verið útlendingar. Ekki það að ég hafi gefið það mér sem vísu.
Þannig að það var ekki fljótfærni.Hafði það eftir þokkalegum heimildum sem ekki hafa brugðist fyrr.
brahim, 11.9.2009 kl. 22:43
Hér eru tvær af mínum heimildum:
http://visir.is/article/20090911/FRETTIR01/873594967
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item297960/
Svo þekki ég mjög vel starfsmann í Patta. Ég verð þó um leið að viðurkenna að mér duttu strax útlendingar í hug þegar ég heyrði fréttina fyrst. Og mér blöskrar auðvitað hve margir útlendingar hafa verið handteknir hér undanfarna daga. Ekki vildi ég vera saklaus pólsk kona eða t.d. frá Litháen þessa dagana.
En lögreglan á mikið hrós skilið fyrir að upplýsa sófastuldinn svona fljótt og fagmannlega.
Kristín (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 01:12
Já Íslenska lögreglan á svo sannarlega hrós skilið fyrir það hvað hún er yfirleitt snögg að upplýsa mál sem þessi.
brahim, 12.9.2009 kl. 02:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.