Hinn eini sanni mótmćlandi er fallinn frá.

508925A

Helgi Hóseasson látinn.


Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun 6/9´2009, 89 ára ađ aldri. Helgi sem nefndur hefur veriđ mótmćlandi Íslands fćddist í Höskuldsstađaseli í Breiđdal ţann 21. nóvember 1919.
 

Helgi fannst hann beittur óréttlćti af hálfu Kirkjunnar sem og dómstóla...vegna ţess ađ kirkjan og dómstólar vildu ekki rifta skírnarsáttmála hans. Kirkjan og samfélagiđ vildu ekki viđurkenna ađ hann vćri ekki lengur bundinn loforđum gefnum viđ skírn og fermingu. Helgi fékk aldrei kröfum sínum framgengt ţrátt fyrir ađ hafa stađiđ ađ ţessum mótmćlum sínum allt frá árinu 1962. Ţrautseigja hans var stórmerkileg.

Má geta ţess, ađ hér á landi er fullt af fólki, Íslendingum sem öđrum...sem eru hvorki skírđ né fermd...Heldur eru ţau nefnd eins og kallađ er...Gefiđ nafn án skírnar og ţar af leiđandi ekki fermd heldur...Og ţurfa ţví ekki ađ gangast undir sáttmála né loforđ Kirkjunnar. Svo ég get vel skiliđ Helga og mótmćli hans fyrir ađ fá ađ vera ekki í ţeim hópi.

Helgi átti ţađ til ađ nota önnur međul en skilti sín viđ mótmćlin...s.s. skyr eins og frćgt er o.fl.

Man eftir Helga viđ mótmćli sín alveg síđan ég var smá strákur...viđ Austurvöll, Lćkjartorgi og fleiri stöđum eins og hlemmtorgi ţar sem hann mćtti árum saman...

Á mínum unglingsárum ţótti mér Helgi "skrítin" eins og sagt er...en alls ekki í illri meiningu...mađur flissađi yfir ţví ađ sjá ţennan mann međ hin skrítilega orđuđ skilti sín sem mađur botnađi ekkert í hvađ ţýddu.

En sá skilningur kom ţó seinna meir...ţegar mađur fór ađ pćla meira í ţessum orđum sem hann notađi á skiltin sín.

Ţađ er sjónarsviptir af mönnum eins Helga.

Blessuđ sé minning ţessa manns. Far hann í friđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband